fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433

Milan að fá ógeð af Bakayoko og vill koma honum aftur til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 09:07

Bakayoko

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan hefur fengið ógeð af Tiemoue Bakayoko miðjumanni liðsins sem er í láni frá Chelsea.

Ítalskir fjölmiðlar fjallar um málið en Bakayoko kom til Milan í sumar.

Chelsea keypti Bakayoko frá Monaco fyrir rúmu ári síðan frá Monaco, þar kostaði hann félagið 40 milljónir punda.

Milan vill reyna að binda enda á lánssamning Bakayoko ef Bakayoko bætir ekki leik sinn.

,,Bakayoko verður að læra að fá boltann,“ sagði Gennaro Gattuso þjálfari liðsins á dögunum.

Bakayoko var í franska landsliðinu en hann er nú á bekknum hjá Milan og er langt frá landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þungt högg í maga Arsenal

Þungt högg í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum
433Sport
Í gær

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli