fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fókus

Kristian gefur út sína elleftu bók Hrafnaklukkur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 15. október 2018 10:30

Mynd: Kristín Eiríksdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Út er komin ljóðabókin Hrafnaklukkur eftir Kristian Guttesen. Bókin er ellefta frumorta bók Kristians, en fyrsta bókin hans, Afturgöngur, kom út árið 1995.
 
Hrafnaklukkur fjallar um mennsku, anda og sjálf og skiptist í þrjá samnefnda kafla. Fyrir höfundi vakir m.a. að kryfja spurninguna „Hvað er að vera sjálf?“ Ekki er um fræðilega úttekt, heldur frásögn af eigin reynslu.
Áður hefur Kristian gefið út ljóðaúrval og skáldsöguþýðingu, en fyrir hana var hann tilnefndur til Íslensku þýðingarverðlaunanna 2007. Verk Kristians hafa m.a. verið þýdd á ensku og úkraínsku.

Hrafnaklukkur er 83 bls. og fæst í öllum betri bókaverslunum. Bókaútgáfan Deus gefur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife