fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 15. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kettir hafa löngum verið eitt uppáhalds heimilisdýr manna, þó að kettir fari ávallt sínar eigin leiðir og hlýði engum reglum. Myndir þar sem kettir fela sig hafa lengi verið vinsælar, en þó aldrei meira en á árunum 2011-2 þegar netið var bókstaflega fullt af slíkum og allir voru duglegir að leita að þeim á myndinni og deila henni á samfélagsmiðlum.

Hér eru nokkrar af vinsælustu og erfiðustu felumyndunum. Manst þú hvar kisi felur sig eða fannstu hann jafnvel aldrei? Þá gefst þér annað tækifæri hér. Síðan er tilvalið að deila með vinum sínum og láta þá spreyta sig, en ekki gefa upp felustaðina. Við birtum lausnirnar á morgun.

Á síðustu myndinni er það reyndar ekki köttur sem felur sig, heldur blettatígur.

 

Lausnirnar má finna hér fyrir neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“