fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Woodward og Mourinho munu funda í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward stjórnarformaður Manchester United ætlar sér að funda með Jose Mourinho í vikunni.

Þar verður farið yfir lætin og vesenið í kringum félagið á síðustu vikum, allt stefnir þó í að Mourinho haldi starfinu.

United vann góðan sigur á Newcastle um helgina eftir að hafa verið tveimur mörkum undir.

Mourinho virðist eiga í slæmum samskiptum við nokkra leikmenn sem vilja losna við hann.

Woodward hefur sett traust sitt á að Mourinho snúi við taflinu en þeir munu í vikunni ræða málin og hvað sé hægt að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest
433Sport
Í gær

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“