fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Skrifaði grein um að Mourinho yrði rekinn og svona brást Manchester United við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David McDonnell, blaðamaður Mirror birti grein á föstudag þar sem hann fullyrti að Jose Mourinho yrði rekinn frá Manchester United.

McDonnell sagðu engu skipta hvernig leikur United og Newcastle myndi fara á laugardag, þar vann United dramatískan 3-2 sigur.

Mourinho er undir pressu í starfi sínu en McDonnell fullyrti að örlög hans væru ráðinn. Hann yrði rekinn eftir leik.

Ekkert bendir til þess um þessar mundir að Mourinho verði rekinn frá United, hann segist hafa fengið skilaboð frá stjórnarmanni um helgina að starf hans væri öruggt.

McDonnell ætlaði að mæta á leik United og Newcastle og fylgja eftir frétt sinni en honum var meinaður aðgangur að vellinum.

Ljóst er að McDonnell mun ekki fá að mæta á þá fréttamannafundi sem Mourinho mun halda á næstunni, ef hann heldur starfi sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum