fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Arsenal hendir Puma út og fer í Adidas

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur ákveðið að binda enda á samstarf sitt við Puma og fer yfir í Adidas.

Arsenal greindi frá þessu í dag en samningurinn við Adidas tekur gildi, 1. júlí á næsta ári.

Samningurinn á að færa Arsenal talsvert meiri fjármuni en félagið hefur fengið hingað til frá Puma.

Arsenal er eitt allra stærsta félag í heimi en liðið er að spila frábærlega undir stjórn Unai Emery.

Arsenal hefur unnið níu leiki í röð í öllum keppnum og virðist vera komið á flug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári