fbpx
Sunnudagur 13.október 2024
433

Liverpool má ekki tapa til að eiga möguleika á titlinum

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. október 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að liðið megi ekki tapa gegn Manchester City um helgina.

Liverpool og City eru talin líklegustu liðin til að vinna ensku deildina í vetur og eigast við á Anfield á sunnudaginn.

Carragher segir að leikurinn sé gríðarlega mikilvægur fyrir þá rauðklæddu og má liðið ekki við því að tapa.

,,Ef Manchester City nær fjórum stigum af sex gegn Liverpool þá held ég að liðið eigi engan séns á að vinna deildina,“ sagði Carragher.

,,Þetta er mjög mikilvægur leikur fyrir Liverpool. Leikirnir við efstu sex liðin verða mikilvægir þegar kemur að efstu fjórum sætunum.“

,,Það verður mjótt á mununum hjá þessum tveimur liðum og það þýðir að Liverpool verður að gera vel í viðureignunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leik í áttundu efstu deild frestað – Fjórir leikmenn valdir í landsliðshóp

Leik í áttundu efstu deild frestað – Fjórir leikmenn valdir í landsliðshóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern sagt horfa á óvæntan leikmann sem arftaka Neuer

Bayern sagt horfa á óvæntan leikmann sem arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp fær ótrúleg laun í nýju starfi

Klopp fær ótrúleg laun í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk skilaboð frá reiðum Ronaldo: Ekki nálægt toppnum – ,,Þú vanvirtir mig, ekki gera það aftur“

Fékk skilaboð frá reiðum Ronaldo: Ekki nálægt toppnum – ,,Þú vanvirtir mig, ekki gera það aftur“
433Sport
Í gær

Jón Dagur um Loga: ,,Veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu“

Jón Dagur um Loga: ,,Veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu“
433Sport
Í gær

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“