fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Matur

Bakaðir lambaskankar með rósmaríni, hvítvíni, hvítlauk og kúskús

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 7. október 2018 13:00

Girnilegt!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi girnilega uppskrift kemur af vefnum lambakjot.is og ætti að gefa einhverjum innblástur fyrir sunnudagsmatinn.

Bakaðir lambaskankar með rósmaríni, hvítvíni, hvítlauk og kúskús

Hráefni:

8 lambaskankarsalt og nýmalaður pipar
2 laukar, skrældir og skornir í báta
1 heill hvítlaukur
3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
3–4 rósmaríngreinar eða 1 msk
þurrkað rósmarín
3½ dl hvítvín eða mysa
3 dl vatn
3 dl kúskús

Aðferð:

Kryddið skanka með salti og pipar og setjið í eldfast mót eða ofnskúffu ásamt laukbátum. Færið í 190°C heitan ofn í 10 mín eða þar til skankarnir og laukurinn hafa tekið fallegan brúnan lit. Bætið þá heilum hvítlauk, söxuðum hvítlauksgeirum, rósmaríni og hvítvíni eða mysu í mótið og lækkið hitann í 150°C. Bakið í 1 ½-2 klst. Takið þá mótið úr ofninum og bætið vatni og kúskús í mótið. Hyljið með álpappír og látið standa í 10 mín. Hrærið aðeins upp í kúskúsinu og berið fram með salati og brauði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum