fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Sakar leikmennn United um að tapa viljandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United er mjög óhress með leikmenn félagsins í dag og sakar þá um að leggja sig ekki fram.

Ince segir að leikmenn United virðist ekki nenna að leggja sig fram svo að stjórinn, Jose Mourinho verði rekinn.

Sambnad Mourinho við leikmenn félagsins virðist vera slæmt, hann virðist hafa tapað klefanum.

,,Allir leikmenn ættu að leggja sig fram og vera viljugir til þess að vinna,“ sagði Ince.

,,Það er ekki til afsökun fyrir því að leggja sig ekki fram, þetta eru atvinnumenn, með rosaleg laun. Þeir spila fyrir eitt stærsta félag í heimi.“

,,Það virkar á alla eins og þeim sé alveg nákvæmlega sama, það eru kannski einhverjir að reyna en það verða allir að leggja sig fram.“

,,Það virkar eins og þeir hafi ekki áhuga á að spila fyrir Mourinho og spili þess vegna svona. Það pirrar mig að sjá að það virðist gleðja þá að Mourinho fær skellinn, þeir bera ábyrgðina með spilamennsku sinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Í gær

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid