fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2024
Fréttir

Ólga í kísilmálmverksmiðjunni á Bakka – Margir hafa hætt störfum og í staðinn eru útlendingar ráðnir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 05:20

Frá Húsavík í Norðurþingi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnunarhættir yfirmanna, vinnuaðstaða og launakjör hafa valdið ólgu meðal starfsmanna í kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík undanfarið. Mikil starfsmannavelta hefur verið hjá fyrirtækinu og margir hafa sagt upp og nokkrum hefur verið sagt upp. Nýir starfsmenn, sem hafa verið ráðnir í staðinn, koma flestir frá Eistlandi.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Aðalsteini Árna Baldurssyni, formanni stéttarfélagsins Framsýnar, að málið sé alvarlegt og unnið sé að því að fá fund með starfsmönnum. Hann sagði rétt vera að mikil starfsmannavelta hafi verið hjá fyrirtækinu og að undirliggjandi óánægja hafi verið hjá fyrirtækinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bubbi fengið nóg af stöðunni hér á landi: „Það mun einn daginn sjóða uppúr“

Bubbi fengið nóg af stöðunni hér á landi: „Það mun einn daginn sjóða uppúr“
Fréttir
Í gær

Ekki verður hægt að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum á Íslendingabók.is

Ekki verður hægt að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum á Íslendingabók.is
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bláa lónið rýmt á 40 mínútum

Bláa lónið rýmt á 40 mínútum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrstu myndir af eldgosinu úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af eldgosinu úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar