fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Hvað finnst Ragnari Bragasyni leikstjóra um Biblíuna?

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. október 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag kl. 12, hefst á vegum Hallgrímskirkju fyrirlestraröð um Biblíuna, áhrif hennar á einstaklinga og menningu.

Hvaða persónulegar minningar á fólk um Biblíuna og hvaða áhrif hefur hún á menningu samtíðar?

Það er Ragnar Bragason, kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri Fanga og Vaktarsería, sem stígur fyrstur á stokk og rifjar hann minningar sínar um þetta höfuðrit kristninnar og talar um gildi Biblíunnar í menningu Íslendinga. 

Næstu miðvikudaga mun síðan hópur fólks rifja upp persónulegar minningar um Ritninguna og ræða um nútímagildi biblíuboðskaparins. Enginn aðgangseyrir og allir eru velkomnir.

10. október Gunnar Hersveinn, heimspekingur 

17. október Auður Bjarnadóttir, jógakennari og leikstjóri 

24. október Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor 

31. október Nanna Hlín Halldórsdóttir, heimspekingur 

7. nóvember Sigríður Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri 

14. nóvember Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur 

21. nóvember Guðrún Eva Mínervudóttir, rithöfundur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart