fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Grét lengi með eiginkonu sinni þegar hann ákvað að fara til Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker markvörður Liverpool átti mjög erfitt með að ganga í raðir félagsins í sumar, hann elskaði líf sitt í Róm.

Alisson kom til Liverpool frá Roma í sumar og hefur staðið vaktina vel í marki Liverpool.

Hann elskaði lífið utan vallar í Róm og því var hann í efa um að fara frá félaginu.

,,Að fara frá Roma var mjög erfitt, ég grét lengi með eiginkonu minni,“ sagði Alisson.

,,Ég ákvað að velja hvað var best fyrir ferilinn minn, skrefið var gott og Róma fékk góða fjárhæð.“

,,Hausinn sagði mér að fara til Liverpool en hjarta mitt var fullt af tárum. Ég átti tvö mögnuð ár í Róm, dóttir mín fæddist þarna. Ég á marga vini fyrir utan fótboltann þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni