fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fókus

Fékk sér mynd af Terry Crews á VISA-kortið til að hætta að eyða í óþarfa

Fókus
Mánudaginn 1. október 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað gerir kona þegar hún vill hætta að eyða peningum í óþarfa? Jú, hún fær sér auðvitað VISA-kort með mynd af hörkutólinu Terry Crews á.

Ekki alls fyrir löngu deildi Crews, sem er einna best þekktur fyrir leik sinn í þáttunum Brooklyn Nine-Nine, sparnaðarráði sínu til fylgjenda sinna. Hann sagðist hafa sett mynd af sér, þar sem hann er grimmur á svip, í veskið sitt. Myndin ætti að minna hann á að hætta að eyða peningum í óþarfa.

Darrell Kennedy ákvað að prófa þetta sparnaðarráð Crews og freistaði þess að nota þessa sömu mynd þegar hún sótti um nýtt kort hjá Wells Fargo. Henni var hins vegar synjað á þeim forsendum að hún þyrfti leyfi frá leikaranum fyrir notkun myndarinnar.

Darrel leitaði á náðir Twitter þar sem hún hvatti fylgjendur sína til að deila færslunni, í þeirri von að hún næði augum leikarans. Það gerði hún svo sannarlega og var Crews fljótur að kvitta upp á beiðnina.

Þessi skemmtilegu samskipti þeirra á milli má sjá hér að neðan. Nú ætti Darrell fljótlega að geta byrjað að spara svo um munar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar Máni og fjölskylda misstu heimili sitt í Grindavík – Hálfu ári síðar missti hann vinnuna vegna eldsvoðans í Kringlunni

Gunnar Máni og fjölskylda misstu heimili sitt í Grindavík – Hálfu ári síðar missti hann vinnuna vegna eldsvoðans í Kringlunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Blake Lively kærir Baldoni fyrir kynferðislega áreitni á tökustað – Vildi ekki fleiri kynlífsatriði

Blake Lively kærir Baldoni fyrir kynferðislega áreitni á tökustað – Vildi ekki fleiri kynlífsatriði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kolbrún syrgir bróður sinn

Kolbrún syrgir bróður sinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun