fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Upphitun fyrir leik Wolves og Southampton – Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. september 2018 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Wolves hafa farið ansi vel af stað í ensku úrvalsdeildinni og er liðið í 10. sæti deildarinnar fyrir umferð helgarinnar.

Wolves er með mjög sterkan leikmannahóp og er með níu stig eftir fyrstu sex umferðirnar.

Wolves fær verðugt verkefni á morgun en liðið spilar við Southampton sem hefur þó farið hægt af stað.

Southampton hefur aðeins unnið einn leik af sex og er með fimm stig í 14. sæti deildarinnar.

Upplýsingar um leikinn:
Laugardagur – 14:00
Leikstaður – Molineux
Á síðustu leiktíð – Engin viðureign
Dómari – Stuart Attwell

Stuðlar á Lengjunni:
Wolves – 1,62
Jafntefli – 3,05
Southampton – 4,07

Meiðsli:
Wolves – Engin meiðsli
Southampton – Long (tæpur)

Líkleg byrjunarlið:

Wolves v Southampton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“