fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Kom á snekkju sinni til Íslands og vill nú kaupa Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Allen eigandi Portland Trail Blazers og Seattle Seahawks vill kaupa Chelsea. Þetta fullyrða ensk blöð í dag.

Allen er vel efnaður maður en hann var einn af stofenendum Microsoft.

Sagt er að Allen hafi fundað með góðum vini Roman Abramovich, eiganda Chelsea á dögunum.

Abramovich vill selja Chelsea þar sem hann er í vandræðum með landvistarleyfi á Englandi.

Rússinn hefur dælt fjármunum í Chelsea og vill 3 milljarða punda fyrir félagið.

Allen þekkir rekstur íþróttaliða og hefur áhuga á að prufa sig í stærstu íþróttagrein í heimi.

Hann er Íslandsvinur en hann kom til landsins á Octupus snekkju sinni á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson