fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025

Kristín, Unnur og Áslaug hljóta íslensku bókmenntaverðlaunin

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Eiríksdóttir, Unnur Þóra Jökulsdóttir og Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler hljóta íslensku bókmenntaverðlaunin 2017. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld, en það var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sem kynnti niðurstöður dómnefndar og afhenti verðlaunin. Fjögurra manna lokadómnefnd valdi verkin úr hópi fimmtán bóka sem tilnefndar voru til verðlaunanna í desember, en fimm bækur voru tilnefndar í hverjum flokki.

Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017:

Í flokki barna- og ungmennabóka hlutu Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler verðlaunin fyrir bókina Skrímsli í vanda, sem er gefin út af Máli og menningu.

Í flokki fræðibóka hlaut Unnur Þóra Jökulsdóttir verðlaunin fyrir Undur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fól, sem er gefin út af Máli og menningu.

Í flokki fagurbóka hlaut Kristín Eiríksdóttir verðlaunin fyrir skáldsöguna Elín, ýmislegt sem er gefin út af JPV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sigmundur Davíð spyr hvort útikamrar verði settir upp fyrir leigubílstjóra á Keflavíkurflugvelli

Sigmundur Davíð spyr hvort útikamrar verði settir upp fyrir leigubílstjóra á Keflavíkurflugvelli
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna