fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Lestur dv.is stóreykst

Ritstjórn DV
Föstudaginn 28. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýbirtum niðurstöðum Gallup um lestur netmiðla hér á landi hafa aldrei fleiri notendur heimsótt dv.is en í síðustu viku. Lestur dv.is hefur aukist jafnt og þétt síðastliðna mánuði og ekki sér  fyrir endann á þeirri siglingu sem vefurinn er á. Notendur dv.is hafa aldrei  verið fleiri en í síðustu viku þar sem 355.297 innlendir notendur heimsóttu vefinn og yfir 400 þúsund ef Íslendingar í útlöndum eru teknir með í reikninginn. Þá voru meðal flettingar dag hvern alls 656.409. Hreint magnaðar tölur.

„Við erum kannski ekki eins mörg og á öðrum ritstjórnum, en við hlaupum þá bara hraðar. Ég er afar stoltur af mínu fólki sem leggur allt í sölurnar. Við gleðjumst yfir hvað DV hefur verið tekið vel af lesendum  og samkvæmt þessum tölum má segja að hvert mannsbarn komi við á vef DV vikulega.  Á dv.is er hlaðborð af fréttum og þar geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Við munum nota þessa  hvatningu til þess að halda áfram af krafti og bæta vefinn enn frekar. Við erum  staðráðin í að gera enn betur. Takk fyrir lesturinn,“ segir Kristjón  Kormákur Guðjónsson, ritstjóri DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins