fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Hereditary sögð Exorcist samtímans

Myndin sem hræddi áhorfendur á Sundance

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Hereditary var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni sem fram fór 18. – 28. janúar síðastliðinn og hefur þegar hlotið nafnbótina „Exorcist samtímans.”

Í aðalhlutverkum eru Toni Collette, Gabriel Byrne og Ann Dowd og fjallar myndin um hvernig fjölskylda tekst á við andlát ömmunnar Ellen, sem var höfuð ættarinnar. Við erfum öll ákveðna eiginleika, slæma og skrýtna ávana og kæki frá foreldrum okkar, og má segja að Hereditary taki þá staðreynd upp á hærra og hryllilegra stig. Myndin er nú þegar með 8,4 í einkunn á IMDB og 100% á Rotten Tomatoes.

Umsagnir eins og „geðveikasta hryllingsmynd í áraraðir“ og „tvær klukkustundir af stigvaxandi hryllingi“ eru góð fyrirheit um hvers er að vænta fyrir aðdáendur hryllingsmynda.

„Hver mun hugsa um mig,“ spyr stóreyg dóttir Annie Graham (Toni Collette) hana í stiklunni, „eftir að þú deyrð.“

Hereditary er frumsýnd 8. júní í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta

Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hroði ætlar að safna fyrir Barnaspítalann og vökudeild með keppni í Iron Man – „Draumurinn minn er að ég skilji eitthvað eftir mig“

Hroði ætlar að safna fyrir Barnaspítalann og vökudeild með keppni í Iron Man – „Draumurinn minn er að ég skilji eitthvað eftir mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Fókus
Fyrir 1 viku

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic