fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433

Eigandi Fulham að kaupa Wembley á 800 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 10:31

Wembley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að selja Wembley til Shahid Khan, sem er eigandi Fulham.

Kaupverðið er 800 milljónir punda samkvæmt enskum fjölmiðlum en málið hefur lengi verið í gangi.

Margir hafa verið á móti þessu en Khan á Fulham og Jacksonvile Jagurs í NFL deildinni.

Hann greiðir 500 milljónir punda í peningum og þá heldur enska knattspyrnusambandið Club Wembley sem er aðstæða fyrir þá sem vilja lúxus á leikjum.

Það er metið á 300 milljónir punda og því er kaupverðið í kringum 800 milljónir punda.

Wembley er heimavöllur enska landsliðsins en þarna fara einnig fram NFL leikir og tónleikar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt fyrir skipti Kvaratskhelia

Allt klappað og klárt fyrir skipti Kvaratskhelia
433
Í gær

Millwall síðasta liðið í fjórðu umferð – Mæta Leeds

Millwall síðasta liðið í fjórðu umferð – Mæta Leeds
433Sport
Í gær

Viðar Örn fer yfir sviðið: Í skýjunum með nýjan samning og laus úr banni eftir strangar viðræður – „Þetta mál var smá klúður frá byrjun“

Viðar Örn fer yfir sviðið: Í skýjunum með nýjan samning og laus úr banni eftir strangar viðræður – „Þetta mál var smá klúður frá byrjun“
433Sport
Í gær

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður