fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Fréttir

Edda Heiðrún jarðsungin

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 11. október 2016 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edda Heiðrún Backman, leikkona, söngkona, leikstjóri og myndlistarmaður, var jarðsungin í Hallgrímskirkju í gær. Edda var mikil baráttukona sem snerti marga Íslendinga. Einn þeirra sem minnast þessarar merku listakonu er Ómar Ragnarsson. Hann skrifar í minningagrein í Morgunblaðinu að það hafi verið ein hans mesta gjæfa að njóta eldmóðs Eddu og leiftrandi persónutöfra, djúprar speki, glettni og kímnigáfu.

„Djúp þökk, Edda mín, er drúpi ég höfði og hneigi mig fyrir þér, þegar tjaldið er dregið fyrir í lok þeirrar einstæðu sýningar, sem fólst í jarðvist þinni.“

Edda Heiðrún fædd: 27. nóvember árið 1957 – Látin: 1. október árið 2016

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt