fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Forstjórinn og lögfræðingurinn

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 30. september 2018 09:00

Helga Jónsdóttir, tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farsinn innan Orkuveitu Reykjavíkur er flestum kunnur. Ekki eru öll kurl komin til grafar en á meðan rannsókn stendur yfir tók Helga Jónsdóttir við starfinu tímabundið. Ráðgert er að Helga, sem er fyrrverandi stjórnarformaður hjá eftirlitsstofnun EFTA og bæjarstjóri í Fjarðabyggð, muni sinna starfinu í tvo mánuði. Bróðir Helgu er hinn þekkti hæstaréttarlögmaður Gestur Jónsson sem hefur getið sér gott orð við að verja þekkta menn úr viðskiptalífinu eins og Sigurð Einarsson og Jón Ásgeir Jóhannesson. Systkinin eru alls fjögur talsins og er Gestur elstur þeirra. Foreldrar þeirra eru þau Jón Skaftason, fyrrverandi alþingismaður og sýslumaður í Reykjavík, og Hólmfríður Gestsdóttir húsfrú.

 

Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 dögum

Svali lítur til baka á kostina og gallana við að flytja til Tenerife – „Að læra að sigrast á aðstæðum annars staðar“

Svali lítur til baka á kostina og gallana við að flytja til Tenerife – „Að læra að sigrast á aðstæðum annars staðar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þekktustu „besties“ landsins kynna nýtt verkefni – Frumsýning á háleynilegum stað í hjarta höfuðborgarinnar

Þekktustu „besties“ landsins kynna nýtt verkefni – Frumsýning á háleynilegum stað í hjarta höfuðborgarinnar