Eigandi Drápu, Ásmundur Helgason, gat ekki leynt gleði sinni um helgina þegar næsta bók útgáfunnar kom í hús.
Það er ekki hægt að neita því að það hafi ríkt spenningur á lagernum þegar þessi gullslegna bók kom með bílnum.
Þetta er norræna goðfræðin eins og við höfum aldrei séð hana áður!