fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Þetta er maðurinn sem Lukaku ræðir við á hverjum degi til að bæta leik sinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er virkilega ánægður, þetta hefur verið skemmtilegt ferðalag. Ég hef lært mikið og bætt mig mikið,“ sagði Romelu Lukaku en hann fékk verðlaun fyrir að hafa skorað yfir 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Lukaku gekk í raðir Manchester United fyrir rúmu ári og hefur haldið áfram að skora þar.

,,Ég man eftir fyrsta markinu mínu sem kom gegn Liverpool, þá fann ég það að ég væri orðinn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni.“

Lukaku hefur alltaf horft upp til Didier Drogba, þeir voru samherjar hjá Chelsea.

,,Fyrsti leikur minn í deildinni var með Chelsea gegn Norwich, ég kom inn sem varamaður og stóð mig.“

,,Didier Drogba hefur verið hluti af mínum árangri frá fyrsta degi, við tölum saman nánast á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar