fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Pogba þakklátur Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba var allt í öllu í 0-3 sigri Manchester United á Young Boys í gær, um var að ræða fyrsta leik liðanna í Meistaradeild Evrópu.

Pogba skoraði fyrra mark sitt með frábæru skoti en það seinna kom af vítapunktinum.

Miðjumaðurinn hafði klikkað á síðustu spyrnu sinni en hann var ekki í nokkrum vafa um að taka spyrnuna.

,,Ég efaðist ekki í eina sekúndu, ég veit að klúðraði spyrnunni á undan. Joe Hart las mig þar, ég geri ekki sömu mistökin,“
sagði Pogba.

Pogba þakkar Jose Mourinho fyrir traustið en samband þeirra virðist vera að batna eftir erfiða tíma.

,,Ég fékk traustið frá samherjum mínum, þeir leyfðu mér að taka spyrnuna. Stjórinn hafði líka mikla trú á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid