fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Firmino fetar í fótspor Edgar Davids

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í Meistaradeild Evrópu í vikunni er lið Liverpool fékk Paris Saint-Germain í heimsókn.

Það var boðið upp á dramatík á Anfield en heimamenn í Liverpool komust í 2-0 með mörkum frá Daniel Sturridge og James Milner.

PSG gafst hins vegar ekki upp og jöfnuðu metin í 2-2. Thomas Meunier skoraði fyrra markið áður en Kylian Mbappe bætti við öðru.

Það var svo Roberto Firmino sem tryggði Liverpool sigur í uppbótartíma en hann hafði komið inná sem varamaður. Lokastaðan 3-2 fyrir heimamönnum.

Firmino hafði verið að glíma við vandræði með auga sitt eftir pot frá Jan Vertonghen um liðna helgi.

Sóknarmaðurinn þarf að æfa með gleraugu þessa dagana til að reyna að hlífa auga sínu.

Sjáðu það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals