fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Myndir – Sjáðu hvernig stuðningsmenn City gefa skít í Meistaradeildina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tapaði fyrir franska liðinu Lyon í gær en liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu. Það tap kom mörgum á óvart en City var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra lið.

City hefur nú tapað fjórum síðustu leikjum sínum í Meistaradeildinni sem er nýtt enskt met.

Enskt lið hefur aldrei tapað fjórum leikjum í Meistaradeildinni í röð eins og City hefur nú gert.

Liðið tapaði fyrst gegn Basel heima og þar á eftir fylgdu tvö töp gegn Liverpool 3-0 á útivelli og 2-1 heima.

Liðið tapaði svo heima gegn Lyon í gær og ljóst að Pep Guardiola þarf aðeins að ræða við sína menn.

Hann gæti einnig þurft að ræða við stuðningsmenn sína sem virðast ekki hafa neinn áhuga á Meistaradeildinni, gríðarlega mörg tóm sæti voru á vellinum í gær.

Það hefur reynst City oft erfit að fylla heimavöll sinn og sumir segja að það gerist bara þegar Manchester United kemur í heimsókn.

Mynd af velli City frá því í gær má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag