fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Costco ferð Söndru endaði með ósköpum – Ostar urðu að hreindýrum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandra Lárusdóttir, eigandi Heilsu og útlit, brá sér í Costco í dag með innkaupalista og eins og oft vill gerast í búðum, endaði ýmislegt aukalega ofan í kerrunni sem ekki var á listanum.

Sandra hefur unnið hörðum höndum að því undanfarið að stækka stofuna og á morgun er opnunarpartý. Hún ákvað því að fara í Costco og kaupa osta fyrir veisluna.

„Þegar maður skreppur í búð til að kaupa nokkra osta og endar með arinn og hreindýr,“ segir Sandra, sem skellti arinn og nokkrum hreindýrum með í körfuna, sem munu skreyta stofuna. En eins og kunnugir Costco farar vita þá eru jólin byrjuð í verslunni að bandarískum sið.

„Allir eru velkomnir í opnunarpartýið,“ segir Sandra í samtali við DV, en það verður á morgun frá kl. 18.15-20.30 að Hlíðasmára 17, Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“