fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Ferdinand með sleggjudóm varðandi möguleika United – Lætur varnarmenn félagsins heyra það

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 08:50

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United hefur ekki neina einustu trú á því að hans gamla félag vinni Meistaradeild Evrópu.

Þessi stærsta keppni félagsliða fer af stað í kvöld en Rio var í liði United árið 2008 þegar liðið vann keppnina síðast.

United féll úr leik í 16 liða úrslitum á síðustu leiktíð og Ferdinand segir félagið ekki eiga séns í ár.

,,Vörnin er ekki nógu góð og verður það ekki, þeir geta ekki unnið Meistaradeildina,“ sagði Ferdinand.

,,Þeir hafa ekki fengið neinn inn, þeir eru með Superman (De Gea) í markinu. Ef hann væri ekki í markinu, þá veit ég ekki hvað hefði gerst síðustu fjögur ár. Þeir sem eru fyrir framan hann eru ekki með neinn stöðuleika.“

,,Þú getur ekki byggt vörn í kringum menn sem þú getur ekki treyst.“

,,Hefur Lindelöf virkað? Nei, hefur Bailly virkað? Nei, Smalling og Jones hafa ekki náð flugi. Miðað við það sem maður hélt að yrði með þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan