fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Pressan

Coca-Cola skoðar að setja kannabisdrykk á markað

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 17. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsvarsmenn fyrirtækisins Coca-Cola sögðu í dag að fyrirtækið væri að fylgjast vel með kannabisdrykkjar markaðnum. Staðfest hefur verið að fyrirtækið hefur verið í samningaviðræðum við kanadíska fyrirtækið Aurora Cannabis sem framleiðir kannabis sem notað er í lækningaskyni.

Hafa fréttir af þessu mögulega samstarfi fyrirtækjanna haft áhrif á gengi bréfa í fyrirtækjunum báðum. Umræður um að Coca-Cola sé að leita eftir nýjum mörkuðum og má nefna að fyrirtækið nýlega festi kaup á kaffihúsakeðjunni Costa.

Fjölmörg stórfyrirtæki eru að skoða þennan nýja markað, þar á meðal fyrirtækið Constellation sem framleiðir meðal annars bjórtegundina Corona. Ætlar fyrirtækið að fjárfesta rúmlega 450 milljörðum króna í þróun og framleiðslu á kannabisdrykkjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann ælu – „Ég hugsaði bara með mér að þessa klessu yrði ég að taka með heim“

Fann ælu – „Ég hugsaði bara með mér að þessa klessu yrði ég að taka með heim“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfull merki sjást úr lofti – Hvað er þetta?

Dularfull merki sjást úr lofti – Hvað er þetta?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032