fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Einstakur N´Golo Kante – Fór í mat hjá ókunnugu fólki eftir sigur helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. september 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N´Golo Kante leikmaður Chelsea er einstakur karakter, hann vill ekki frægð og frama. Hann vill spila vel og eiga rólegt líf utan vallar.

Eftir sigur Chelsea á Cardiff um helgina ætlaði hann að skella sér heim til Parísar.

Hann missti hins vegar af lestinni yfir til Parísar og þá breyttust plön hans.

Kante fór á Google og fann næstu moskvu, hann ætlaði að fara með bænir sínar.

Þar hitti hann nokkra menn sem buðu honu heim í mat, það boð var Kante sáttur með.

Kante fékk karrý rétt og spilaði FIFA með strákunum. Hann horfði svo á Match of the Day með þeim, þar var hann sjálfur í byrjunarliði Chelsea gegn Cardiff.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals