fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fókus

Páll Rafnar selur glæsieign í Garðastræti

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. september 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Rafn­ar Þor­steins­son doktor í heimsspeki hyggst flytja sig um set og hefur sett fasteign sína í Garðastræti á sölu.

Eignin er glæsileg og í hjarta miðbæjarins með fallegu útsýni. Íbúðin er þriggja herbergja Sigvaldahæð á efstu hæð.

 

Páll Rafnar er með doktorspróf í heimspeki frá Cambridge-háskóla og meist­ara­gráðu í stjórn­mála­heim­speki frá London School of Economics og BA-gráðu í heim­speki og grísku frá Há­skóla Íslands. Hann var aðstoðarmaður Þor­gerðar Katrín­ar Gunn­ars­dótt­ur í sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherratíð hennar, auk þess sem hann starfaði sem  for­seti Fé­lags­vís­inda­deild­ar Há­skól­ans á Bif­röst við kennslu og stjórn­un og sem ráðgjafi hjá al­manna­tengsla­fyr­ir­tæk­inu KOM. Þá hef­ur hann unnið að rann­sókn­um og við ritstörf á sviði alþjóðastjórn­mála og stjórn­mála­heim­speki fyr­ir hug­veit­ur í Bretlandi.

Páll Rafnar er sonur Þorsteins Pálssonar fyrrum ráðherra og alþingismanns og Ingibjargar Þórunn Rafnar hæstaréttarlögmanns, hún lést 2011.

Áhugasamir geta kynnt sér eignina hér, en opið hús er í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“