fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Pochettino líkir miðjumanni Tottenham við Xavi og Iniesta

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 21:00

Andres Iniesta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur gefið miðjumanni liðsins, Harry Winks, mikið hrós.

Pochettino líkir Winks við Xavi og Andres Iniesta, fyrrum miðjumenn Barcelona og setur smá pressu á Englendinginn sem er aðeins 22 ára gamall.

,,Harry er eins og fullkominn miðjumaður. Hann er með allt sem til þarf,“ sagði Pochettino.

,,Við tölum um leikmenn eins og Xavi og Iniesta, hann er þannig leikmaður. Hann er með hæfileikana en þarf að taka þessu á jákvæðan hátt. Hann þarf að setja inn mikla vinnu.“

,,Núna er þetta undir honum komið og snýst um andlegu hliðina. Það er aldrei hægt að æfa of mikið, þú getur alltaf reynt að verða betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher botnaði ekkert í þessu er hann horfði á úrslitaleikinn

Carragher botnaði ekkert í þessu er hann horfði á úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni