fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Everton gæti misst stig ef hægt verður að sanna að félagið hafi gert ólöglega hluti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton gæti misst stig eða fengið all svakalega sekt ef hægt verður að sanna að félagið hafi rætt ólöglega við Marco Silva.

Silva vildi taka við Everton á síðasta tímabili þegar hann var stjóri Watford.

Watford vildi það ekki en félagið hefur alla tíð sakað Everton um að ræða ólöglega við Silva á þeim tíma.

Rannsókn er í gangi vegna þess núna en Watford rak Silva úr starfi skömmu síðar og hann tók svo við Everton í sumar.

The Times fjallar ítarlega um málið og segir að ef hægt verður að sanna sekt Everton gæti félagið misst stig í deildinni.

Stjórnendur Everton gætu þurft að láta símann sinn af hendi svo hægt verði að rannsaka allt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda