fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Bókin um gleðina – Varanleg hamingja í breytilegum heimi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. september 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig er hægt að finna gleði og frið þegar þjáningin í heiminum er svona mikil? Vinirnir Dalai Lama og Desmond Tutu, vitrir og lífsreyndir öldungar, friðarverðlaunahafar Nóbels og andlegir leiðtogar milljóna manna um heim allan, hittust til að leita svara við þessari áleitnu spurningu – og miða af reynslu sinni og boðskap. Þeir hafa báðir þurft að takast á við margvíslega örðugleika, kúgun, útlegð og ofsóknir. Þrátt fyrir það – eða kannski einmitt vegna þess – eru þeir uppfullir af gleði, samhygð og glettni.

Bókin um gleðina er skrásett af Douglas Abrams, vini þeirra beggja og nánum samstarfsmanni Tutus erkibiskups, sem fylgdist með og tók þátt í öllum samskiptum vinanna þá ógleymanlegu daga sem þeir hittust í Dharamsala á Indlandi.

Magnea J. Matthíasdóttir þýddi.

JPV gefur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS