fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Segir að Mourinho elski Rashford

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins er afar ánægður með Marcus Rashford sem var stjarna enska landsliðsins í verkefninu núna.

Rashford skoraði hann gegn Spáni og Sviss en hann hefur ekki skorað mikið síðustu mánuði.

,,Við vildum að Marcus myndi líða eins og hann væri mjög mikilvægur fyrir okkur í þessu verkefni,“ sagði Southgate.

,,Það var mikilvægt fyrir hann að vera í teignum og muna hvernig það er að skora mörk og hvar hann á að vera. Hann fær sjálfstraust úr þessu, þessi tvö mörk gegn frábærum andstæðingum.“

Rashford spilar mest sem kantmaður hjá United en hann er fyrst og síðast framherji, þar líður honum best.

,,Það er ekki mitt að hafa áhrif á stjóra liða, þeir eru í erfiðu starfi og hafa stóra hópi í topp sex liðunum. Þar er gríðarleg samkeppni um stöður.“

,,Mourinho elskar Rashford, hann hefur mikið áit á honum. Hann verður að gera sitt starf þar, það er gríðarleg samkeppni um stöður. Ég skil hversu erfitt starf þessara þjálfara er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga