fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

Rússneskir kvikmyndadagar haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskir kvikmyndadagar eru haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís dagana 13. – 16. september.

Þessi sjötta útgáfa af Rússnesku kvikmyndadögunum er haldin af sendiráði rússneska sambandsríkisins á Íslandi í samstarfi við Production Centre NORFEST, Bíó Paradís og Northern Traveling Film Festival, með fjárstuðningi frá Menningarmálaráðuneyti Rússlands. Í ár er viðburðurinn tileinkaður 75 ára afmæli stjórnmálasambands Rússlands og Íslands 2018.

Kvikmyndadagskráin samanstendur af úrvali úr rússneskri kvikmyndagerð, 4 fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Myndirnar verða sýndar á frummálinu, rússnesku, og með enskum texta. Frítt inn og allir velkomnir. Opnunarmynd Rússnesku kvikmyndadaganna er The Spacewalker (ВРЕМЯ ПЕРВЫХ) ásamt sovésku heimildamyndinni Síldveiði við Íslandsstrendur (ЛОВ СЕЛЬДИ У БЕРЕГОВ ИСЛАДИИ).

Frekari upplýsingar um myndirnar og dagskrána er að finna á vefsíðu Bíó Paradísar og á Facebooksíðu bíósins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Í gær

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Augnablikið sem Jóna Hrönn mun aldrei gleyma – „Þá ligg ég alveg flóandi í tárum“

Augnablikið sem Jóna Hrönn mun aldrei gleyma – „Þá ligg ég alveg flóandi í tárum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hvetur fólk til að hreinsa af vinalistanum – Þetta er fólkið sem þú ættir að losa þig við

Hvetur fólk til að hreinsa af vinalistanum – Þetta er fólkið sem þú ættir að losa þig við