fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Reyndi að taka eigið líf en er á frábærum stað í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Lennon kantmaður Burnley hefur gengið í gegnum erfiða tíma á sinni lífsleið og reyndi að taka sitt eigið líf.

Árið 2017 var Lennon á vondum stað í lífinu þegar hann var á mála hjá Everton.

,,Þegar þú æfir alla vikuna en spilar ekki um helgar þá er það erfitt,“ sagði Lennon.

,,Breytingarnar frá síðasta ári eru gríðarlegar, núna vakna ég á hverjum degi og er spenntur fyrir því að koma á æfingar. Hver einasti dagur er góður.“

Lennon gekk í raðir Burnley í janúar og hefur fest sig í sessi í byrjunarliðinu.

,,Ég hafði gengið í gegnum langt tímabil án þess að spila, þér líður ekki eins og knattspyrnumanni.“

,,Að koma til Burnley er besta ákvörðun sem ég hef tekið á ferlinum, ég nýt þess að spila fótbolta. Þetta er frábært.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram
433Sport
Í gær

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag