fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Allardyce gefur United ráð – Segið Pogba að halda kjafti og halda áfram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce einn reynslumesti stjóri enska boltans segir að Manchester United eigi að segja Paul Pogba að halda kjafti.

Pogba hefur verið með læti síðustu vikur en hann hefur viljað fara frá Manchester United.

,,Umboðsmenn og leikmenn eru farnir að hafa alltof mikil völd,“ sagði Allardyce.

,,Þegar leikmaður fær ekki það sem hann vill þá byrjar hann að búa til læti til að fá sínu fram. Sterkur stjóri og sterkur eigandi munu standa svona af sér.“

,,Félagið þarf að segja, stjórinn verður hérna, þú verður hérna, þú ert með samning. Haltu kjafti og haltu áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddi við Pogba á Twitch – ,,Ef það er rétt verð ég virkilega ánægður“

Ræddi við Pogba á Twitch – ,,Ef það er rétt verð ég virkilega ánægður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir
433Sport
Í gær

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Í gær

Sagður vilja fara til City frekar en Liverpool eða Real Madrid

Sagður vilja fara til City frekar en Liverpool eða Real Madrid
433Sport
Í gær

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“