fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
FókusKynning

BLUEMAX-skjávinnugler vernda augun fyrir skaðlegum geislum

Kynning

PLUSMINUS Optic býður skjávinnugler með 20% afslætti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. október 2016 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í BLUEMAX-skjávinnuglerinu frá NOVA er sérstakt efni sem stöðvar skaðlega bláa birtu. Lýsingin sem kemur frá skjánum okkar, hvort sem um er að ræða snjallsíma, spjaldtölvu eða stóran tölvuskjá, getur smám saman skaðað augun. Allir upplifa að skjábirtan sem skellur á okkur gerir okkur smám saman þreytt. En birtan veldur ekki bara þreytu heldur er beinlínis skaðleg augunum. Vörnin gegn þessari birtu heitir BLUEMAX og núna er PLUSMINUS Optic, Smáralind, að selja þessi góðu sjóngler með 20% afslætti út október.

Margir vinna líka við aðstæður þar sem mikil lýsing er notuð. Flúorlýsing frá ljósum valda þreytu en BLUEMAX-glerin vernda augun líka fyrir þessari lýsingu og finnur fólk mikinn mun fyrir og eftir notkun glerjanna, en þreyta minnkar mikið.

Skjánotkun barna hefur aukist mikið og er ljóst að BLUEMAX-glerin eru góður kostur inn í framtíðina. BLUEMAX-efnið er sett í allar gerðir sjónglerja og henta því öllum, bæði í leik og starfi, jafnt inni sem úti.

Sem fyrr segir býður verslunin PLUSMINUS Optic BLUEMAX-gler á 20% afslætti út október. Verslunin er í Smáralind. Sjá nánar á heimasíðu PLUSMINUS Optic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni