fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Mesta slys í sögu rússneska sjóhersins – nýjasta verkefni Valdísar Óskarsdóttur

Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spennuþungin stikla hefur nú verið frumsýnd úr kvikmyndinni Kursk. Um er að ræða nýjustu myndina úr smiðju hins virta danska leikstjóra Thomasar Vinterberg (leikstjóra Festen og Jagten) og segir frá rússneska kafbátnum Kursk sem sökk í kjölfar sprengingar árið 2000. Þá upphófst leit í kappi við tímann til að bjarga 107 manna áhöfninni.

Slysið er talið vera eitt það stærsta í sögu rússneska sjóhersins og fara þekktir leikarar á borð við Colin Firth, Léa Seydoux, Max von Sydow og Michael Nyqvist með hlutverk í myndinni. Sá síðastnefndi lést í fyrrasumar eftir langa baráttu við lungnakrabbamein. Kursk verður því ein af allra síðustu myndum hans.

Það sem vekur athygli í svonefnda kreditlista myndarinnar er að tveir íslendingar koma að klippiferli hennar, þau Valdís Óskarsdóttir og Sigurður Eyþórsson.

Stiklu myndarinnar má sjá að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“