fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Vafasamur heiður – Ísland í 2. sæti hvað varðar hækkun almenns verðlags í Evrópu á öldinni – 108% hækkun

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 06:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýjum tölum Eurostat, hagstofu ESB, hefur almennt verðlag hækkað næst mest á Íslandi á þessari öld þegar þróunin í aðildarríkjum ESB og Íslandi er skoðuð. Aðeins í Rúmeníu hefur almennt verðlag hækkað meira. Frá aldamótum hefur almennt verðlag hækkað um 108 prósent hér á landi en á sama tíma var hækkunin 37 prósent að meðaltali í ESB.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Þegar hækkun í undirflokkum er skoðuð sést að verð á áfengi og tóbaki hækkaði um 180 prósent hér á landi á tímabilinu. Verð á húsnæði, vatni, rafmagni, gasi og eldsneyti hækkaði um 199 prósent hér á landi sem er næst mesta hækkunin meðal aðildarríkja ESB og á Íslandi. Verð á matvælum hækkaði um 91 prósent og skilar Íslandi í fjórða sæti. Þá hækkaði verð á fatnaði og skóm um 35 prósent á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn
Fréttir
Í gær

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps
Fréttir
Í gær

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“