fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Eivör heldur þrenna jólatónleika í ár

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 6. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Eivör endurtekur leikinn frá í fyrra þegar hún var með fimm uppselda jólatónleika, en í ár er komin dagsetning á þrenna tónleika í Silfurbergi í Hörpu, 7., 8. og 9. desember næstkomandi.

Hlýlegir og notalegir tónleikar þar sem Eivör mun leika úrval sinna uppáhalds jólalaga ásamt hennar eigin lögum og jafnvel einhverjar ábreiður.

Góðir gestir taka lagið með henni.

Sannkölluð töfrastund með Eivör þar sem seiðandi tónlist hennar og kyngimagnaður flutningur mun ekki láta nokkurn mann ósnortinn.

Tryggðu þér miða strax því síðast komust færri að en vildu.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Drottning Norðursins er laxveiðibók sem sætir tíðindum

Drottning Norðursins er laxveiðibók sem sætir tíðindum