fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Halli Reynis og Vigdís – Útgáfutónleikar og geisladiskurinn Ást og friður

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 5. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ást & friður“ er nýr geisladiskur með Halla Reynis og Vigdísi. Á disknum eru 11 lög, 10 lög eftir Halla og eitt tökulag. Tónlistin er lágstemmd og ljúf og textarnir fjalla um lífið frá ólíkum hliðum.

Halli Reynis starfaði lengi sem atvinnu tónlistarmaður og hefur gefið út 8 sóló geisladiska. Halli hefur verið að mestu fyrir utan tónlistarsenuna síðustu árin. Halli er menntaður grunnskólakennari og starfar sem kennari.

Vigdís hefur áður gefið út einn geisladisk, Dragspilsdraumar ásamt Hildi Petru Friðriksdóttur. Vigdís hefur spilað talsvert síðustu árin á harmoniku um allt land. Vigdís er framkvæmdastjóri VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs.

Halli og Vigdís hafa spilað saman í eitt ár og hafa haldið tónleika víða um land.

Útgáfutónleikar fyrir geisladiskinn Ást og friður verða haldnir í Bæjarbíói 13. september næstkomandi kl. 20.30. Spiluð verða lög af disknum auk annarra laga eftir Halla Reynis. kl. 20:30.

Eftirfarandi tónlistarmenn koma fram: Halli Reynis, söngur, gítar og munnharpa, Vigdís Jónsdóttir, harmonika, raddir. Erik Qvick, Jón Rafnsson, Sigurgeir Sigmundsson og Dan Cassidy.

Lögin og textarnir á geisladisknum Ást & friður Halli Reynis og Vigdís eru öll eftir Halla fyrir utan Eleen´s Waltz, sem er eftir Debbie Scott.

Hljóðritað í studio Paradís í febrúar og mars 2018. Upptökur: Jóhann Ásmundsson og Ásmundur Jóhannsson.

Halli Reynis: Söngur, gítar, mandólín. Vigdís Jónsdóttir: Harmonika, raddir. Jóhann Ásmundsson: Kontrabassi. Sigurgeir Sigmundsson: Steel guitar, Dobro. Ásgeir Ásgeirsson: Skrautgítar. Dan Cassidy: Fiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Í gær

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu