fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Fókus

Ronja Ræningjadóttir á japönsku

Studio Ghibli framleiður 26 þátta röð eftir ævintýri Astridar Lindgren

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 18. október 2016 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú stefnir allt í að 26 þátta sjónvarpssería byggð á sögu Astridar Lindgren um Ronju Ræningjadóttur sem hið virta japanska teiknimyndastúdíós Studio Ghibli framleiddi árið 2014 komi brátt út á ensku.

Studio Ghibli, sem var stofnað af „hinum japanska Walt Disney“ Hayao Miyazaki, hefur framleitt vinsælar teiknimyndir á borð við My Neighbor Totoro (j. となりのトト), Princess Mononoke (j. もののけ姫) og óskarsverðlaunamyndina Spirited Away (j. 千と千尋の神隠し).

Goro Miyazaki, sonur stofnanda stúdíósins, leikstýrir þáttaröðinni sem verður frumsýnd í enskri útgáfu á Amazon Prime síðar á árinu. Gillian Anderson, sem þekktust er fyrir leik sinn í X-files þáttunum, mun taka þátt í talsetningu þáttanna á ensku.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol