fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
Fókus

Hvernig er pokinn á litinn? – Sitt sýnist hverjum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Munið þið eftir kjólnum sem gerði allt vitlaust fyrir tæpum 4 árum?

Mynd af kjólnum fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla og var fólk ýmist á því að hann væri blár og svartur, eða hvítur og gylltur. Svo var reyndar einn og einn sem sá einhverja allt aðra liti.

Kjóllinn kom upp í hugann þegar vinkona undirritaðrar sagðist hafa gleymt bleikum poka hjá henni eftir matarboð á laugardagskvöldið. „Já þú átt poka hjá mér, en hann er brúnn,“ var svarið.

Vinskapurinn helst enn, en við enn ósammála um hvernig pokinn er á litinn. Þannig að nú er stóra spurningin: hvernig er pokinn á litinn, bleikur eða brúnn, eða jafnvel einhver allt annar litur.

Eftir rúnt á vinnustað Frjálsrar fjölmiðlunar er ljóst að sitt sýnist hverjum um  lit hans:

Húðlitaður – 2
Brúnn – 5
Ljósbrúnn – 2
Ræpubrúnn – 1
Brún/bleikur – 3
Skítableikur – 1
Rauður – 1
Krembrons – 1
Bleikur – 4
Beige með bleiku – 1
Antíkbleikur – 2
Fjólublár – 1
Gylltur – 1
Einn sagðist vera litblindur og því ekki geta tekið þátt

Fleiri dæmi hafa komið upp en kjóllinn, hér var spurt hvernig kommóðan væri á litinn og hér hvernig skórnir eru á litinn.

Það skal tekið fram að þetta er eigi að síður ekki frétt, þær eru hér vinstra megin á stikunni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Var Kurt Cobain myrtur?
Albert kominn í tíuna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gengu aðeins of langt í sparnaði og komu sér í vandræði á Íslandi

Gengu aðeins of langt í sparnaði og komu sér í vandræði á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Björn Jörundur segir áskoranir miðaldra manna margar – „Hjalti er við allir. Allir karlar á miðjum aldri með alla sína fordóma og sína vanþekkingu”

Björn Jörundur segir áskoranir miðaldra manna margar – „Hjalti er við allir. Allir karlar á miðjum aldri með alla sína fordóma og sína vanþekkingu”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður hafa fundið nýja föðurímynd 

Harry sagður hafa fundið nýja föðurímynd 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hefur ekki efni á bensíni eftir mannætuskandalinn

Hefur ekki efni á bensíni eftir mannætuskandalinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulda fékk „sturluð“ skilaboð um Þorstein frá ungum karlmanni

Hulda fékk „sturluð“ skilaboð um Þorstein frá ungum karlmanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ágúst er peppdólgurinn – „Ég vil biðja Þórdísi innilegrar afsökunar“

Ágúst er peppdólgurinn – „Ég vil biðja Þórdísi innilegrar afsökunar“