fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Eyjan

Samherji og Síldarvinnslan fá ný skip frá Danmörku

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 3. september 2018 13:15

Teikn­ing af nýj­um Vil­helm Þor­steins­syni fyr­ir Sam­herja. Teikn­ing/​Kar­sten­sens Skibsværft

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska skipasmíðastöðin Kar­sten­sens Skibsværft (KS) hefur gert samninga um smíði tveggja 88 metra uppsjávarveiðiskipa fyrir Samherja hf. annarsvegar og Síldarvinnsluna hf. hinsvegar, samkvæmt tilkynningu. Samningarnir eru með fyrirvörum um samþykki stjórna og fjármögnun, en gert er ráð fyrir að þeir taki gildi á morgun.

Skip Samherja, Vilhelm Þorsteinsson, verður afhent þann 15. júní 2020 og skip Síldarvinnslunnar, Börkur, þann 15.desember.

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja og Gunnþór Ingvason, framkvæmdarstjóri Síldarvinnslunar, staðfestu fréttirnar við Morgunblaðið, en vildu ekki gefa frekari upplýsingar um málið.

Samkvæmt heimildum Eyjunnar nemur kostnaður við slíkt skip um 250 milljónum danskra króna, eða um 4,2 milljarðar íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kristrún boðar Þorgerði og Ingu á fund

Kristrún boðar Þorgerði og Ingu á fund
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokkinn vera eins og misnotaðan hund – þjóðin hringdi á hundaeftirlitsmanninn

Segir Sjálfstæðisflokkinn vera eins og misnotaðan hund – þjóðin hringdi á hundaeftirlitsmanninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Baldur rýnir í kosningaúrslitin – Einn af fjórflokkunum datt af þingi og Píratar fengu sömu örlög og allir nýir flokkar

Baldur rýnir í kosningaúrslitin – Einn af fjórflokkunum datt af þingi og Píratar fengu sömu örlög og allir nýir flokkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar er hættur – „Ætli ég hafi slegið nýtt met í að hætta í pólitík?“

Brynjar er hættur – „Ætli ég hafi slegið nýtt met í að hætta í pólitík?“