fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

IKEA sektað vegna skordýrs í mat

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 3. september 2018 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðskiptavinur IKEA að nafni Abeed Mohammad lenti í afar ógeðslegri lífsreynslu síðasta föstudag á veitingastað fyrirtækisins í Hyderabad í Indlandi. Í miðri máltíð tók hann eftir einhverju furðulegu í grænmetis og hrísgrjónaréttinum sínum. Eftir nánari skoðun kom í ljós að lirfa var í réttinum. Abeed tilkynnti atvikið til heilbrigðisyfirvalda í bænum og mættu þeir á staðinn. Eftir skoðun á eldhúsinu var veitingastaðurinn sektaður vegna óþrifnaðar þar. Hljómaði sektin upp á á rúmlega 15 þúsund krónur.

Forsvarsmenn IKEA sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þeir sögðu það afar leitt að viðskiptavinur hefði þurft að upplifa þetta á einum af sínum veitingastöðum. IKEA sem opnaði fyrstu verslun sína í Indlandi í ágúst síðastliðnum, áætlar að fjárfesta um 150 milljörðum íslenskra króna í opnun verslana í Indlandi á næstu 10 árum.

Hér má sjá Twitter færsluna hans Abeed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?