fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Fjárfesta fyrir milljónir í borg sem er aðeins til á netinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. september 2018 17:00

Decentraland. Skjáskot af YouTube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgin Decentraland er orðin vinsæl meðal fjárfesta. Þeir kaupa land og rafmynt þar í von um að hagnast síðast meir. Skýjakljúfar, gervigras og hraðlest er meðal þess sem prýðir borgina. Í raun líkist þetta helst tölvuleik þar sem spilarar byggja sinn eigin bæ eða borg en Decentraland er ekki tölvuleikur.

Þetta er fyrsta gerviborgin sem fólk getur fjárfest í í þeirri von að fjárfestingin skili ávöxtun síðar meir og þá í gegnum rafmyntina MANA. BBC skýrir frá þessu. Borgin samanstendur af 90.000 hlutum lands sem fjárfestar kaupa á uppboðum. Þeir vonast síðan til að landið hækki í verði eftir því sem þeir byggja á því og þróa það. Þannig verði hagnaður til.

Landeigendurnir geta byggt nær hvað sem er á landspildum sínum í þeirri von að þær hækki í verði. Þeir geta til dæmis byggt verslunarhúsnæði, skemmtigarða eða eitthvað í þá veruna. Dýrasta landspildan, sem hefur verið seld til þessa, fór á 180.000 dollara en hún er nærri miðborginni en þangað koma „gestir“ borgarinnar fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn
Pressan
Í gær

„Mamma var með kórónuna þegar ég fór í bað“ sagði konungurinn

„Mamma var með kórónuna þegar ég fór í bað“ sagði konungurinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Guinness í jákvæðum vanda – Neyðast til að takmarka sölu

Guinness í jákvæðum vanda – Neyðast til að takmarka sölu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“