fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Rashford biðst afsökunar – Gerði mistök

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United fékk beint rautt spjald í gær er liðið heimsótti Burnley.

Rashford var óánægður með Phil Bardsley, leikmann Burnley, í síðari hálfleik og brást illa við eftir tæklingu varnarmannsins.

Rashforf setti ‘enni í enni’ eins og það er oft kallað áður en dómari leiksins lyfti upp rauða spjaldinu.

United hafði þó betur í leiknum en Romelu Lukaku skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri.

Rashford hefur nú beðist afsökunar á hegðun sinni en hann birti Twitter færslu eftir sigurinn,

,,Tilfinningarnar höfðu betur. Ég hefði ekki átt að bregðast svona við. Ég vil biðja alla hjá félaginu afsökunar sem og stuðningsmenn,” sagði Rashford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið