fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Forseti Bayern segir PSG að reka starfsmann – ,,Eiga ekki efni á að vera með svona menn hjá félaginu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uli Hoeness, forseti Bayern Munchen, segir Paris Saint-Germain að skipta um yfirmann knattspyrnumála en hann er enginn aðdáandi Antero Henrique.

PSG vildi fá Jerome Boateng frá Bayern í sumar en var ekki tilbúið að borga 50 milljónir evra.

Hoeness var ekki hrifinn af vinnubrögðum Henrique og vill meina að PSG þurfi að fá nýjan mann inn ef félagið ætli sér stóra hluti.

,,Ég ráðlegg PSG að skipta um yfirmann knattspyrnumála. Þessi maður er ekki frábær auglýsing fyrir félagið,” sagði Hoeness.

,,PSG á ekki efni á því að vera með svona mann í sínum röðum ef félagið vill vera eitt það besta í heiminum.”

,,Við báðum um 50 milljónir evra því við vildum ekki bara gefa þeim Jerome og við bjuggumst við að PSG myndi ekki borga þá upphæð. Við vildum gera þjálfaranum greiða og halda leikmanninum.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina